Um Námskeið
Vefnámskeið um svefn eldri barna sem þú getur horft á hvar sem er og hvenær sem er. Fjallað verður um mikilvægi svefns, farið yfir ráðlagðan svefntíma, svefnvenjur, kvöldrútínu og helstu erfiðleika sem börn á þessum aldri glíma við þegar kemur að háttatíma.
Verð
ISK 10,900