top of page

Svefn 0-4 mánaða

Um Námskeið

Námskeiðið er vefnámskeið sem þú getur horft á hvar sem er og hvenær sem er. Fjallað er um svefn nýbura, hvað hefur áhrif á svefn og hvernig foreldrar geta hlúð að svefni barnsins með ýmsum ráðum. Þú finnur líka fullt af ítarefni um heilsufar nýbura - ef þig langar að kafa dýpra

Verð

ISK 7,900
bottom of page