top of page
Skilmálar
Skilmálar þessir gilda um allar vörur og þjónustu sem keyptar eru á þessari vefsíðu. Vefsíðan er í eigu Kristínar Bjargar Flygenring kt.1806834029.
Efni og fróðleikur
Notendur vefsíðunnar er óheimilt að nýta fræðsluefni síðunnar nema til eigin nota. Öll afritun, fjölritun og endurbirting er óheimil í hvaða formi sem er.
Vörur og viðtöl
Aðgangur að lokuðu efni vefsíðunnar er afhentur með tölvupósti sem viðskiptavinur gefur upp. Aðgangur er virkur í 3 mánuði, hægt er að óska eftir framlengingu en ekki endurgreiðslu. Óheimilt er að lána aðgang að efni síðunnar til annarra aðila. Viðtöl fást endurgreidd ef þau eru afbókuð a.m.k. 12 klukkustundum áður en þau eiga að fara fram.
Persónuverndarlög og trúnaður
Meðhöndlnun allra persónuupplýsinga er í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Starfsmenn síðunnar eru hjúkrunarfræðingar og starfa samkvæmt siðareglum hjúkrunarfræðinga. Viðskiptavinir sem kaupa eða nýta sér þjónustu svefnráðgjöf.is er heitið fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kunnu að berast. Upplýsingar munu ekki undir neinum kringumstæðum verða afhentar þriðja aðila, nema svo beri skylda skv. lögum. Viðskiptavinur samþykkir að veita réttar og nákvæmar upplýsingar fyrir þau kaup sem gerð eru í vefverslun, þar með talið netfang, kreditkort og gildistíma, svo hægt sé að hafa samband við kaupanda ef þarf.
Áskilinn réttur til breytinga á skilmálum þessum er án fyrirvara. Skilmálar þessir gilda frá 1.október 2022. Ágreiningsmál vegna þessara skilmála skal reka fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
bottom of page